|
á endalausu ferðalagi...
|
|
Hver er ég? Ég heiti Þóra... ...og bý í Danmörku Myndir Aðrir bloggarar! Hann Ágúst minn Andrea Berglind & Óli Berglind Brynhildur Dana & Gústi Erla Erna Freyja Guðrún Henný Mæja & Steini Ólöf & Axel Sigurrós Unnur Helga Þórdís Litla fólkið! Viktor Daði Stefán Konráð Krummi Vigdís Björg Alejandro Egill Ágúst Þór & Stefán Páll |
|
Jæja þá er vetur konungur gengin í garð.... eða svo segir klukkan. Klukkan breyttist í nótt hjá okkur og núna er bara klukkutíma munur á milli Íslands og Danmerkur. Annars var þetta bara fín helgi og lokahofið hjá FC Ísafold var bara fínt. Núna er takast á við næstu viku og svo er það Kaupmannahöfn á föstudaginn!!! Ég þarf víst að halda fyrirlestur á þriðjudaginn, eitthvað sem mér finnst alveg einstaklega skemmtilegt og hlakka mikið til að gera, eða þannig. En ég held að það sé það leiðinlegasta/ erfiðista verkefnið sem ég þarf að gera í þessari viku. Þetta átti bara vera stutt og aðalega að láta fólk vita að við erum búin að breyta klukkunni!! Þóra ferðalangur Þóra skrifaði.
|